Loading
Loading...
Eyðublað EBL-049, Útg.3
Skilyrði

Skilyrði fyrir umsókninni er að þú hafir kannað hvort þú uppfyllir skilyrði þess að þiggja íþrótta- og tómstundastyrk til lágtekjuheimila. Hafi þú ekki gert það nú þegar skaltu byrja á að kanna það með heimsókn inn á www.island.is. Haltu eingöngu áfram með umsóknina hafir þú fengið jákvætt svar á island.is.

Upplýsingar um styrk og iðkendur

Hámarksstyrkur er upp á 45.000kr á hvert grunnskólabarn og miðast við að niðurgreiða íþrótta- og tómstundastarf barnanna skólaárið 2020-2021. Ritaðu full nöfn barna þinna á grunnskólaaldri.

Hvaða skipulagða íþrótta- og/eða tómstundastarf stundar barnið þitt/stunda börnin þín (merktu við allt sem við á)

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kemur til með að kanna iðkendagjöld hjá viðeigandi aðilum

Upplýsingar um umsækjanda (forráðamaður)
Ferli

Íþrótta- og tómstundafulltrúi fær umsóknina rafrænt þegar þú hefur lokið við umsóknina. Áður en hann setur sig í samband við umsækjendur kannar hann annars vegar hvort umsækjendur uppfylli skilyrði á www.island.is og hver útlagður kostnaður er í skipulagt tómstundastarf á skólaárinu 2020-2021

FARIÐ ER MEÐ UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL