Um málsmeðferð, þ.m.t kæruheimild, fer samkvæmt lögum um félagsþjónustu nr. 40/1991 og reglum sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð.
Reglur þessar, sem byggðar eru á leiðbeiningum félagsmálaráðuneytisins um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum haustönn 2021, öðlast þegar gildi.
Greitt verður styrk fyrir 31.desember 2021 og styrk skal greiða vegna kostnaðar við íþrótta- og tómstundastarf á haustönn 2021, allt að 25.000 kr. fyrir hvert barn.
Ef umsækjandi telur að niðurstaða um rétt barns skv. 2. mgr. sé ekki rétt, skal hann beina umsókn um styrkinn til sveitarfélagsins.